Cloud b Tranquil Turtle tveir litir
1 2 3 4

Cloud b Tranquil Turtle tveir litir

9.990 kr.

Fjöldi:

Til baka
Loksins ljós með tvöfaldri virkni. Þetta ljós varpar fallegum öldum á veggi og loft herbergis á sama tíma og það spilar róandi hljóð fyrir barnið. Ljósin hreyfast og gefa frá sér sjávar/öldu tilfinningu.

Helstu eiginleikar:
  • Varpar ljósi á veggi og loft herbergisins sem gefur frá sér rólega öldutilfinningu
  • Skelin glóir fallega
  • Hægt er að spila tvö mismunandi hljóð með 6 mismuandi hávaðastillingum
  • Hægt er að stýra því hvort ljósin hreyfist eða eru kyrrstæð
  • Ljósið notast við 3 AA batterí sem eru innifalin
  • Hægt er að velja um tvo mismunandi liti
    • Aqua - Blár
    • Ocean - Fjólublár

Stærð kassa:
10cm x 19cm x 26cm