Clippasafe baðhitamælir höfrungur
1 2

Clippasafe baðhitamælir höfrungur

1.290 kr.
Fjöldi:

Til baka
Baðhitamælar eru nauðsynlegir þegar börnin eru sett í bað.
Hitamælirinn flýtur á vatninu og breytir um lit sem segir til um hversu heitt baðið er.
Tekur aðeins 30 sek að segja til um hversu heitt baðið er.

Ef hitamælirinn sýnir:
Dökk bláan lit þá er baðið 34 gráður -- of kalt.
Fjólubláan lit þá er baðið 37 gráður -- rétt hitastig.
Ljós bleikan lit þá er baðið 43 gráður -- of heitt.