Clippasafe hálspúðar
1 2 3

Clippasafe hálspúðar

1.590 kr. - 3.990 kr.Fjöldi:

Til baka

Það er alltaf áhyggjuefni í hverju ferðalagi að ekki fari nógu vel um ungbarnið í bílstólnum. Lítil börn sofna oft í barnabílstólum og höfuð þeirra rúlla til hliðar.

Hálspúðinn okkar fyrir ungbörn tryggir að barnið hvíli rétt og fá bestu vörn og stuðning. Hann er klæddur mjúku jersey efni og það fer vel um barnið þitt með hann.

Koma í 4 stærðum:
0-2 ára
1-3 ára
3-8 ára
8+ ára