Cloud b Sleep sheep
1 2 3 4 5

Cloud b Sleep sheep

6.990 kr.
Fjöldi:

Til baka
Sleep Sheep bangsinn er hannaður fyrir börn jafnt sem fullorðna. Hann er hinn fullkomni svefnfélagi fyrir alla fjölskylduna sem hjálpar manni að komast í ró. Inni í bangsanum er lítið tæki sem spilar 8 róandi hljóð (Hjartslátt, rigningarnið, ölduhljóð, hvalasöng  + 4 spiladósalög/vögguvísur). Þessi hljóð hafa mjög róandi áhrif og geta gert kraftaverk fyrir óróleg börn. 


Tækið sem er inní Sleep Sheep er hægt að taka út úr bangsanum á auðveldan máta þannig að það er líka auðvelt að taka það með sér þegar verið er að ferðast á staði sem eru barninu ókunnuglegir. Það sem er innifalið í Sleep Sheep pakkanum er:
• Bangsi sem m/tæki sem gefur frá sér róandi hljóð (hjartslátt, rigningarníð, ölduhljóð og hvalasöng)
• Velcro rennilás á bangsanum svo að það sé auðvelt að festa hann á utanvert barnarúmið
• Fjarlægjanlegt hljóðbox
• Slekkur sjálfur á sér eftir 23 eða 45 mínutur
• Batterí innifalin – 2 AA

 

Hentar vel fyrir börn frá fæðingu til 18 mánaða aldurs.

Hér má finna umsagnir um Sleep sheep:

Umsagnir á ensku