Fatalitur bordeaux
Fatalitur bordeaux

Fatalitur bordeaux

Framleiðandi
Nitor
Verð
3.885 kr
Útslöluverð
3.885 kr
Skattur innifalinn

Hægt er að lita öll náttúruleg efni, svo sem bómul, lín, viscose og fleira (sjá á leiðbeiningum inni í kassanum).

Kaupa þarf saltfesti frá Nitor með!

----------------------------------------------------------------

Leiðbeiningar

Lesa vel leiðbeiningarnar sem eru inni í kassanum.

1. Væta fatnaðinn og setja inn í þvottavél.

2. Klippa varlega á endann á báðum litlu pökkunum sem eru inni í kassanum.

3. Setja pakkana tvo inn í vélina, ekki hella úr pökkunum heldur leggja þá á fötin.

4. Þegar þvegið er á:

a) 30-40 gráðum, hella einum kassa (500g) af saltinu frá Nitor inn í vélina (selt sér).

b) 60 gráðum, hella tveimur kössum (1kg) af saltinu frá Nitor inn í vélina (selt sér).

5. Setja vélina á stað, ekki nota þvottaefni (ekki stilla vélina á forþvott, viðkvæmt eða economy progröm).

6. Þegar vélin er búin:

a) Fjarlægja pakkana tvo.

b) Setja hana aftur á 30/40/60 gráður með örlitlu þvottaefni.