Prumpulíus Brelludreki og bók

Prumpulíus Brelludreki og bók

Framleiðandi
Setberg
Verð
9.990 kr
Útslöluverð
9.990 kr
Skattur innifalinn

Bókin um Prumpulíus Brelludreka

Hann herpir, hann herðir

og andlitið krumpar. 

Hann geiflar og glennir

og með rassinum prumpar.

Prumpulíus brelludreki er ævintýrlega skemmtileg og fyndin saga í bundnu máli. Fallega myndskreytt bók með óborganlegum prumpuhljóðum.

Prumpulíus brelludreki er fyndin og fjörugur , kreistu magann á honum og þá prumpar hann !